Opinn fundur um menntamál í kvöld

Ég ætla að halda opinn fund um menntamál í kvöld, miðvikudaginn 14. nóvember klukkan 20:00. Fundurinn ber yfirskriftina Menntamál – Fjöregg þjóðar og ég vonast til að sjá sem allra flesta og eiga gott samtal við ykkur um þennan mikilvæga málaflokk. Fundurinn verður haldinn í stofu 101 í Lögbergi, Háskóla Íslands.

Segðu þína skoðun